3M™ Knifeless™ Tape Design Line er sérstakur skurðarborði fyrir filmur / límfilmur. Design Line er mjög sveigjanleg og sérstaklega hönnuð til þess að sveigjur og beygjur í filmuskurði. Skilar af sér nákævmum og skörpum skurði án þess að þú þurfir að notast við hníf í filmuskurðinum.
- Búðu til rendur, sveigjur og beygjur án þess að notast við hnífa eða plotter.
- Einkaleyfishönnun sem sveigir sig í allar áttir fyrir þig, einstök hönnum sem hentar í allra handa listsköpun.
- Hægt að brjóta borðann með höndum til að flýta vinnunni.
- Ætlað til notkunar fyrir einfalda ( eitt lag) af vínil filmu.
Ítarlegri upplýsingar í fylgiskjölum