Lakk rautt hitaþolið sprey

Forsíða|Lakkvörur og ryðvörn|Lakk|Lakk rautt hitaþolið sprey

Lakk rautt hitaþolið sprey

1.529 kr

Á lager

K2 Caliper lakkið er hitaþolið lakk í spreybrúsa með glansandi áferð og er ætlað fyrir bremsudælur. K2 Caliper lakkið er með hitaþol allt að 260°C, en ásamt því að vera fyrri bremsudælur má nota það á margt annað þar sem þörf er á hitaþolnu lakki. K2 Caliper lakkið er mjög slitsterkt og efnaþolið.

Fylgiskjöl vöru

Á lager

Magnkaup

x
Vörunúmer: L346CE Vöruflokkur: Merki: , ,
Vörumerki:K2
Brands

Lýsing

K2 Caliper lakkið er hitaþolið lakk í spreybrúsa með glansandi áferð og er ætlað fyrir bremsudælur. K2 Caliper lakkið er með hitaþol allt að 260°C, en ásamt því að vera fyrri bremsudælur má nota það á margt annað þar sem þörf er á hitaþolnu lakki. K2 Caliper lakkið er mjög slitsterkt og efnaþolið.

Leiðbeiningar fyrir lökkun á bremsudælum:

  1. Hreinsið mjög vel það sem á að lakka svo það sé laust við ryð, vax, olíu og fitu – Gott er að notast við bremsuhreinsi frá K2 til að fituhreinsa bremsudælur.
  2. Verjið umhverfið í kring svo lakk setjist ekki á þá fleti.
  3. Hristið spreybrúsa alltaf fyrir notkun í c.a. 2-3 mínútur, þetta er gert til þess að ná góðri blöndun á innihaldsefnum.
  4. Úðið úr 20-30 cm fjarlægð (Athugið: gott er að byrja á því að sprauta á lítt sjáanlegan stað eða pappaspjald fyrst, það getur komið þykkari úði í upphafi).
  5. Úðið í 2 til 3 þunnum lögum með c.a. 10 mínútna millibili, ekki úða þykku lagi.
  6. Hreinsið spíssinn á úðabrúsanum með því að snúa honum á hvolf og sprauta þar til sést munur á úðanum, einnig er gott að strjúka af spíssinum svo að hann stíflist ekki.

Þurrktími:

  1. Snertiþurrt: 10 mínútur
  2. Rykþurrt: 30 mínútur
  3. Full harka: 2 klukkustundir

Viðbótarupplýsingar

Nánari lýsing
Framleiðandi

Magn

Þessar vörur gætu líka hentað þér…