Sótthreinsibyssa sem hentar fyrir sótthreinsitöflur/hylki. Heildarlausn í þrifum og hreingerningu á stórum svæðum. Einfalt og þægilegt og hentar til þess að sótthreinsa, lyktareyða og eyða grænþörungum.
Upplýsingar um Aquawash sótthreinsitöflur:
Aquawash sótthreinsitöflurnar sem eru byggðar upp sem pH hlutlaust efni. Aquawash er unnið úr blöndu af klór og undirklórsýru sem er allt að 120 sinnum öflugri sótthreinsir en venjulegur 15% klór. Efnið er því öruggt að nota og veldur ekki tæringu.
Aquawash sótthreinsilausnin drepur bakteríur, vírusa, fjarlægir og heldur niðri myglu, fjarlægir og heldur niðri grænþörungum, engin þörf á blöndun kemískra
efna, engin þörf á eftirþrifum, vistvænt, mjög hagkvæmt og síðast en ekki síst það parar tíma og peninga.
Hvar nýtist Aquawash?
Baðherbergi og salerni, búningsherbergi, íþróttaaðstöðu, íþróttafélögum, líkamsræktarstöðum, sundlaugar, mottur og renningar, sundlaugaleikfgöng, dagheimili og skólar, opinberar byggingar, hlandskálar og þar sem mikil hlandlykt er, sorpílát og sorpgeymslur, sorpbílar, dýragörðum, dýralæknar og dýraspítalar, hundaræktanir og eftirlitsstofnanir, hesthús, kerrur o.fl., Í matvælaiðnaði, Í frystihúsum og ferskfiskvinnslu, í landbúnaði (gripahús), garðyrkju og gróðrarstöðum, hótel, nuddstofur, tjaldstæði, flutningabílar og gripaflutningabílar, við eyðingu grænþörunga.
Hvað fæ ég út úr 1 hylki af Aquawash ?
1
Undirklórsýra / Hýpóklórsýra er efnasamband sem fyrirfinnst í klór og er eitt áhrifaríkasta sótthreinsiefni sem til er í dag og er aðal sótthreinsiefnið sem notað er
í Aquawash og Aquaklor. Hýpóklórsýra er mjög áhrifaríkt sótthreinsiefni gegn hættulegum sýklum s.s. bakteríum, vírusum, sveppagróðri o.fl., engin af þeim sýklum verður ónæm fyrir öflugri sótthreinsilausninni. Klórlausnir sem notaðar eru til almennra þrifa innihalda sama sem enga hýpóklórsýru, sem gerir það 80 til 120 sinnum minna virkt en Aquawash og Aqua