Correct-Energi súrdoðavörn 1 túpa

Forsíða|Landbúnaður|Correct-Energi súrdoðavörn 1 túpa

Correct-Energi súrdoðavörn 1 túpa

1.212 kr

Á lager

Sérfóður sem dregur úr hættu á súrdoða

Á lager

Vörunúmer: 280882 Vöruflokkur: Merki: ,

Lýsing

Correct Energi
Sérfóður fyrir mjólkurkýr og ær.
Sérstök næringarmarkmið: Draga úr hættu á súrdoða

 

Nettóþyngd 300 g

Leiðbeiningar um notkun

Mjólkurkýr:
1) Ef vísbendingar eru um breytt efnaskipti: Einn hólkur CorrectTM Energi tvisvar á dag í 2-4 daga.
2) Til viðbótar við meðferð á súrdoða : Einn hólkur CorrectTM Energi tvisvar á dag eftir fyrirmælum dýralæknis.

Ær:
1) Í kringum sauðburð:  1/3 hólkur þrisvar á dag eftir fyrirmælum dýralæknis.

Samsetning:
Própan – 1,2-díól (57%), kalsíumprópíónat (3,3%), Glýseról (2%)

Íblöndunarefni pr. kg

Vítamín:
Betaín mónóhýdrat …………………….. 20.000 mg
Nikótínamíð …………………………………. 15.000 mg
Alfatokoferolasetat, E307……………..   4.000 IE
Askorbínsýra, E300 ……………………..   2.780 mg
Ríbóflavín …………………………………….      100 mg
Vítamín B12 ………………………………….          18 mg
Snefilefni:
Kóbolt, E3 (kóboltsúlfat, heptahýdrat)  126 mg
Selen, E8 (natriumselenít) ……………….     1,8 mg

Innihald:
Hráprótin .…………………………………       3,3%
Cellulose ……………………………………      0,4%
Hráfita………………………………………..      0,8%
Hráaska  ……………………………………       2,0%
Natríum……… ……………………………        0,1%
Vatn …………………………………………      30,0%

 

Geymsla:
Má ekki geyma við hitastig yfir 35°C. Geymið þar sem börn ná ekki til.

Notkun:

1) Skerið fremsti odd hólksins af með hníf.
2) Skrúfið meðfylgjandi einnota stút á.
3) Sett túpuna í kíttisbyssuna.
4) Grípið munn dýrsins með annari hendinni.
5) Settu stútinn í munn samsíða tungu.
6) Tæmið túpuna samtímis með að dýrið kyngir*
* Aðeins má meðhöndla dýr með eðlileg kyngiviðbrögð.

Mælt er með því að ráðfæra sig við dýralækni áður en fóðrið er notað.

Go to Top