Reykpatrónur Miniax KS – Hvítur reykur

|||Reykpatrónur Miniax KS – Hvítur reykur

Reykpatrónur Miniax KS – Hvítur reykur

3.798 kr

Available!

Miniax reykpatrónur / reykgjafar fyrir prófun á loftræstikerfum og til þess að leita að leka í þeim.

Available!

Vörunúmer: 413234 Vöruflokkar: ,

Lýsing

Miniax eru reykpatrónur / reykgjafar sem ætlaðar eru í prófunum með loftræstikerfum og til að sjá hvort að kerfin eru að leka lofti eða draga loft á óæskilegum stöðum.

Upplýsingar

  • Litur á reyk: Hvítur
  • Fjöldi reykpatróna: 10 stykki í boxi
  • Þyngd: 9 grömm hver patróna
  • Stærð hylkis: 32 x Ø18mm
  • Reykmagn: 8,5 m³
  • Brunatími: 75 sekúndur