Heskins H6604 endurskinsborðinn er svokallaður “High intensity” endurskinsborði og uppfyllir staðla DIN 30710, DIN 67520 og DIN 6171. Þessir endurskinsborðar eru ætlaðir til notkunar á ökutæki stór og smá, aftanívagna, vinnuvélar, skilti og margvíslegar merkingar á tækjum og búnaði.
Yfirborðið á endurskinsborðanum er þakið í ör-perlandi mjög endurkastanda efni sem liggur innanvert í sexhyrningum (honeycomb), efnið endurkastar miklum meirihluta ljóssins til baka í breiðri keilu sem eykur sýnileika talsvert mikið samkvæmt DIN stöðlunum hér að ofan
Stærð
- Litur: Rauður / Hvítur (silfur)
- Breidd: 50 mm
- Lengd: 45.7 metrar
Vantar þig aðra breidd ?
Það er hægt að fá þessa endurskinsborða í annarri breidd en 50mm sem er til hjá okkur. Heskins býður upp á breiddir frá 15mm upp í 1220mm en lengdirnar á borðanum er staðlað 45.7 metrar. Til að fá upplýsingar um verð og afhendingartíma þá bendum við þér á að hafa samband við okkur í síma 415 4000 eða í gegnum samskiptaformið “Hafa samband” hér á vefsíðunni.
Vinstri og hægri halli
Það eru til tvær útgáfur af þessum endurskinsborða, annarsvegar hallandi til vinstri og hinsvegar hallandi til hægri.
