3M 75 er límsprey í úðabrúsa. Límið er fljótþornandi, og hentar þar sem líma á tímabundið (oft kallað Post-It límsprey). Það tekur sig á nokkrum sekúndum en leyfir að það sem límt er sé tekið upp og endurstaðsett, til mátunar og fl. Létt er að hreinsa límrestar.
Límsprey 75 3M Post-It skammtíma lím
3M 75 er límsprey í úðabrúsa. Límið er fljótþornandi, og hentar þar sem líma á tímabundið (oft kallað Post-It límsprey). Það tekur sig á nokkrum sekúndum en leyfir að það sem límt er sé tekið upp og endurstaðsett, til mátunar og fl. Létt er að hreinsa límrestar.
Vara væntanleg