Bell Protecta EVO Ambush beitustöð

3.605 kr.

Protecta Evo Ambush er lág beitustöð sem hentar vel á þrönga staði t.d. niður við gólf, undir brettarekkum eða við jörðu. Þægilegt er að ganga um hana og í henni er laus bakki sem auðveldar öll þrif á stöðinni. Hægt er að koma fyrir í henni eitri en einnig er hægt að setja inn í þessar beitustöðvar smellugildrur eins og T-Rex.

ATH! Lykill fylgir ekki stöðvunum, þeir seljast sérstaklega. Vörunúmer fyrir Bell lykil úr plasti er PK0679

Fylgiskjöl

Á lager

Vörunúmer: ea2000 Flokkar: , , Stikkorð: ,
Vörumerki: Bell
Bell