Prism flugnabaninn er nettur og snyrtilegur flugnabani með límspjaldi, hann hentar vel t.d. á heimilið, sumarbústaðinn, hesthúsið og að sjálfsögðu á marga fleiri staði t.d. í lobbýum og afgreiðslusvæðum. Prism er með límspjaldi og inniheldur 11 W peru. Prism er nettur tekur sig vel út á borði eða hillu en það er líka hægt að hengja hann á vegg. Prism er með verkfæralaust aðgengi þannig að það er auðvelt að skipta um bæði peru og skipta út límspjöldum
Upplýsingar
Straumur 230-240V 50/60 Hz
Ljósbúnaður: 1 x 11W flúrpera (TPX11S plastvarin flúrpera)
Líftími peru 8.000 klst
Límspjöld: 1 x INL212 (koma 6 stk í pakka)
Orkunotkun 11W
Stærð svæðis: 30m²
Stærð flugnabana: 150 x 300 100 mm (H x B x D)
Þyngd: 640gr