Protecta EVO Circuit er beitustöð fyrir mýs og rottur, beitustöðin er ætluð fyrir agn/eitur. Hægt er að fella hana að vegg eins og þá lítur það út eins og um tengibox sé að ræða og gerir hana þá ekki eins áberandi.UpplýsingarEf að Protecta EVO Circuit beitustöðinni er stillt upp lóðréttri við vegg er hægt að koma fyrir í henni allt að 8 x 225 gr beitkubbumEf að EVO Cicuirt beitustöðin er stillt upp láréttri er hægt að koma fyrir í henni T-Rex rottugildru (smellugildru) eða Mini-Rex músagildru (smellugildru) eða 4 x 225 gr. beitukubbum.
Bell Protecta EVO Circuit beitustöð
kr.3.865 kr.1.546
Protecta EVO Circuit er beitustöð fyrir mýs og rottur, beitustöðin er ætluð fyrir agn/eitur. Hægt er að fella hana að vegg eins og þá lítur það út eins og um tengibox sé að ræða og gerir hana þá ekki eins áberandi.
Á lager
Vörunúmer: ec8806
Flokkar: Beitustöðvar, Meindýravarnir, Nagdýravarnir