Trapper eru límgildrur sem ætlaðar eru til að veiða mýs, límbakkarnir eru lágir með kannti, þeir innihalda mjög öflugt lím sem inniheldur ilm sem laðar mýsnar að gildrunni.
Upplýsingar
Trapper líbakkarnir koma 2 stk saman í pakka
Stærð á límbakka: 8,5 x 12 cm henta mjög vel fyrir mýs