Agita 10 WG flugnaeitur

Vörunúmer

Athugið að þetta efni er eingöngu ætlað löggiltummeindýraeyðum með notendaleyfi! Hafið samband við sölumann í síma 415 4000 eða sendið okkur tölvupóst á kemi@kemi.is til að fá upplýsingar um verð og birgðastöðu!

Agita 10 WG er í senn bæði beita og flugnaeitur sem kemur í korna-formi og er ætlað til blöndunar. Blöndun efnisins er annaðhvort ætlað til pennslunar eða þynnri útgáfa til úðunar. Virkni Agita 10 WG er c.a. 6 vikur.

 

Fylgiskjöl

Hvar er varan til?

Flokkur: Stikkorð: , ,