Green-Protect Slug & Snail Barrier Pellets er eiturlaust varnarefni sem er sérstaklega ætlað til að verja garðinn fyrir skemmdum af völdum snigla.
Efnið er mjög auðvelt í notkun, því er einfaldlega er stráð í c.a. 2 cm breiða línu þar sem þú vilt hindra umferð snigla. Myndar einskonar landamæralínu þar sem sniglar fara ekki yfir.
- Vistvænt efni sem hvorki drepur né skaðar meindýr.
- Gróft steinefni með skörpum brúnum.
- Vatnsheldar kúlur sem hindra snigla.
- Dugar allt að 30 metra miðað við 2 cm breiða línu.
- Inniheldur 1,5 kg.
Í myndbandinu hér að neðan má sjá hvernig efnið virkar
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.