Lekapallur / skápur fyrir 4 tunnur

Vörunúmer eco724

ECO 724 er skápur / gámur fyrir 4 x 200 lítra tunnur, skápurinn er galvaníseraður og lakkaður blár (RAL 5010). Hægt er að hafa dælur ofan á tunnunum inni í skápnum. Hurðin opnast vel og veitir gott aðgengi að tunnunum. Í botni skápsins er safnþró sem tekur 271 lítra af vökva og á safnþróni er galvaníseruð grind sem hægt er að fjarlægja til að hreinsa safnþróna.

Það er 40 – 45 daga framleiðslu- og afgreiðslutími frá framleiðanda frá staðfestingu pöntunar.

Fylgiskjöl

Hvar er varan til?

Vörunúmer: eco724 Flokkar: , Stikkorð: , , Það er 40 - 45 daga framleiðslu- og afgreiðslutími frá framleiðanda frá staðfestingu pöntunar.