Justrite® – 30-Minute EN Safety Storage Cabinets eru efnvöruskápar sem eru sérstaklega eldþolnir og vottaðir til 30 mínútna eldþols. 30-Minute efnaskáparnir koma með 3 hillum og þeir eru í boði með eftirfarandi hurðarmöguleikum, 22610 er með 1 hurð og 22603 er með 2 hurðum.
Hægt er að fá aukahillu í 30-Minute EN efnaskápana, nánar er hægt að sjá hvaða vörunúmer passar í hvern skáp í fylgiskjölum
30-Minute EN efnaskáparnir fást í eftirfarandi útgáfum og stærðum, Manual eða Self-Close, sjá í töflunni hér að neðan.
Vörunúmer | Stærð í lítrum | Ytra mál (HxBxD) | Innra mál (HxBxD) | Safnþró (sump) | |
---|---|---|---|---|---|
22601 | 114L | 1947 x 864 x 620mm | 1626 x 750 x 519m | 20L | |
22603 | 170L | 1947 x 1164 x 620mm | 1626 x 1050 x 519mm | 20L |