Justrite® Mini efnvöruskápurinn er minnsti efnaskápurinn frá Justrite, hann er mjög hentugur til að vera með á færanlegum vagni, vinnustöð eða þar sem pláss er lítið. Hann hentar vel undir litlar einingar, s.s. spreybrúsa og túpur o.fl..
Justrite Mini efnaskápurinn er með U-Loc™ (2 lyklum), öflugri sílendra læsingu. Ef að þörf þykir er einnig er hægt að læsa aukalega með hengilás (hann fylgir ekki með), sjá mynd af læsingu í myndasafni.
Sure-Grip® EX Classic efnaskáparnir fást í eftirfarandi útgáfum og stærðum, Manual eða Self-Close, sjá í töflunni hér að neðan.
Vörunúmer | Hurð – Lokun | Stærð í lítrum | Ytra mál (HxBxD) | Innra mál (HxBxD) | Safnþró (sump) |
---|---|---|---|---|---|
8902001 | Manual | – | 559 x 432 x 203mm | 464 x 350 x 121mm | 2,2L |