Efnaskápur Justrite Sure-Grip® Slimline

Justrite® – Sure Grip® EX Slimline eru efnavöruskápar sem annaðhvort eru notaðir stakir eða til hliðar við aðra efnavöruskápa til að auka geymslupláss. Efnavöruskáparnir koma  með U-Loc™ (2 lyklum), öflugri þrigja punkta læsingu, einnig er hægt að læsa aukalega með hengilás. Skáparnir innihalda 3 x SpillSlope® galvaníseraðar stál hillur sem veita leka í átt að lekaheldri 51mm djúpri safnþró sem tekur 10L til 20L eftir því hvaða stærð af efnaskáp er valin. Hillurnar er hægt að færa eftir því sem hentar.

Fylgiskjöl

Vörunúmer: Slimline_Y Flokkur: Stikkorð:
Vörumerki: Justrite
Justrite