Lekapallur BB1HCS sem ætlaður er fyrir 1 x 1.000 lítra kar (IBC) eða 4 x 200 lítra tunnur. Lekapallurinn sjálur er úr PVC plastefni, hann er með yfirbyggingu úr stáli (dufthúðuðu), á yfirbyggingunni er hurð sem hægt er að læsa.
Stærð
- Hæð: 2110 mm
- Lengd: 2625 mm
- Breidd: 11430 mm
- SafnÞró: 1.140 lítrar
- Þyngd tómur: 285 kg
- Leyfileg heildarþyngd: 3000 kg