PlanetELF ACD 32 hentar mjög vel til notkunar á rafmagnsbíla þar sem kæli- og hitakerfið í þeim bílum er byggt upp á annan máta en í hefðbundum ökutækjum.
Almennt: TotalEnergies PlanetELF ACD er synþetístk polyolester olía/frostlögur sem er notaður á HFC kælipressur og kælitæki. Hentar með öllum gerðum af HFC kælitækja R134a, R404A, R407C, R410A, R507, R23… PlanetELF SCD 32, 46 og 68 hentar fyrir stimpilpressur. PlanetELF SCD 68, 100FY, 150FY og 220FY henta fyrir rótarý og snigil- og skrúfupressur.
Uppfyllir eða fer fram úr eftirfarandi stöðlum
- ISO 6743-3 DRD
- ISO 6521-3
Hentar fyrir kælipressur sem eru framleiddar af eftirfarandi framleiðendum: AERZEN, BOCK FRASCOLD, GRAM, GRASSO, HOWDEN, MCQUAY, SABROE, SULZER, YORK…
Ítarlegri upplýsingar í fylgiskjölum.