Koppafeiti / smurfeiti / fleygafeiti inniheldur hágæða íblöndunarefni, veitir hámarks smureiginleika, viðloðun sem og tæringar- og slitvörn. Sulfocal Gold 352 koppafeitin er sérstaklega ætluð fyrir mikið álag s.s. vatn, ryk o.fl. sem og hita. Ætluð á legur og aðra hreyfanlega hluti undir mjög miklu álagi. Hitasvið frá -30°C upp í +180°C og þolir 200°C í skamman tíma.
Fatan inniheldur 10kg af koppafeiti.
Uppfyllir eða fer fram úr eftirfarandi stöðlum
- Sulfocal 352: DIN 51502/51825 KPF2R-30 ISO 6743-9 CFIB2
Ítarlegri upplýsingar má sjá í fylgiskjölum.