Navi-Guard Multi-Purpose ATF er hágæða sjálfskiptivökvi sem var hannaður fyrir rafstýrðar sjálfskiptingar. Hentar til áfyllingar á GM og FORD o.fl. ökutækja sem komu á markað fyrir árið 2005 þar sem þörf er á sjálfskiptivökva sem uppfyllir DEXRON® eða MERCON® (undanskilið MERCON V®). Hentar einnig til áfyllingar á eldri ökutæki sem þurfa MERCON®vökva s.s. FORD sem þarf M2C138CJ eða M2C166H sjálfskiptivökva.
Uppfyllir eftirfarandi staðla
- ALLISON C-4, TES-389™
- CATERPILLAR TO-2
- DEXRON® III-H (G-F) II-E (C-D)
- FORD MERCON®,
- M2C138CJ, M2C166H
Ítarlegri upplýsingar má sjá í fylgiskjölum