ELF Renaultmatic D2 sjálfskiptivökvinn er sérstaklega hannaður og framleiddur fyrir Renault bifreiðar og vörubifreiðar. Notið ekki Elf Renaultmatic D2 sjálfskiptivökva á sjálfskiptingar og vökvastýri á öðrum tegundum bifreiða.
Uppfyllir staðla framleiðenda:
- Renault
- GM Dexron IID