Sjálfskiptivökvi Transflo MV

kr.1.465kr.204.508

Transflo MV sjálfskiptivökvinn var hannaður til að mæta kröfum framleiðenda sjálfskiptinga í Norður Ameríku, Evrópu og Asíu. Notkun á einum sjálfskitpivökva kemur í veg fyrir það að rangur sjálfskiptivöki sé notaður. Transflo MV tryggir gott flæði sjálfskiptivökvans, jafnvel við lágt hitastig sem veitir betri smurningu og skiptingu milli gíra jafnvel í miklu frosti.

Fylgiskjöl

Tæknilýsing

Hreinsa

Þú setur 4 brúsa í körfuna en greiðir bara fyrir 3 brúsa!

x
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , Merkimiði:
Vörumerki: Irving Oil
Vörumerki