Spirit 7000 er sérstaklega hönnuð olía til kælingar og smurningar í krefjandi málmsmíðarverkefnum.
Blöndun – Spirit 7000 / Vatn:
- Heðfbundin vélavinna 5 – 7% á móti vatni
- Krefjandi vélavinna 7 – 10% á móti vatni
Spirit 7000 er mjög auðvelt að nota, blandið saman við hreint vatn.
- Sérstaklega góður kæli- og smurvökvi.
- Inniheldur tæringarvörn fyrir vélar og tæki.
- Minnkar viðnám í skurði, lengir líftíma tækja og véla.
- Er með mjög gott viðnám gegn bakteríum og myglu.
Staðlar
- ISO 6743-7
- ISO-L-MAF
Ítarlegri upplýsingar má sjá í fylgiskjölum