Lubricool er glærleitur, synþetískur smur- og kælivökvi sem að notaður er við sögun, borun og snittun. Minnkar viðnám og hitamyndum í verkfærum og lengir því líftíma þeirra. Auðvelt er að þrífa Lubricool af yfirborði og þá með köldu vatni, sítrus eða fituhreinsi.
Lubricool má nota á:
Ryðfrýtt og venjulegt stál, títaníum, ál, brons, króm, kopar og fleiri málma
Notkunarleiðbeiningar
Úðið vel á flötinn sem vinna á með úr 15-20 cm fjarlægð. Úðið beint á snitttappa, bora, sagir o.þ.h. Bætið á vinnuflötinn og verkfærin reglulega til að viðhalda góðri smurningu og kælingu.