Total Ceran XM 460 er smurfeiti sem byggir á nýjustu kynslóð kalsíum súlfat complex þykkiefninu. Þetta nýja þykkiefni hefur bætta eiginleika í vatni, betra hitaþol og meira álagsþol.
Ceran XM 460 smurfeitin er með gríðarlega góða viðloðun og viðheldur mjög góðri tæringarvörn. Smurfeitin hentar til að smyrja margskonar búnað sem er undir miklu álagi, hita, víbring og höggum ásamt því að komast í snertingu við vatn og jafnvel saltvatn/sjó.
Total Ceran XM 460 inniheldur ekki blý eða aðra þungmálma sem eru taldir skaðlegir heilsu manna og umhverfisins.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.