Koppafeiti Grease MP 2/3 MicPol (matvælavottuð)
3.415 kr. – 67.748 kr.
Interflon Grease MP 2/3 er fjölnota smurfeiti sem að inniheldur MicPol® (örmalað og rafskautað Teflon). Smurfeitin er með gríðarlega góða viðloðun, smureiginleika og inniheldur tæringar- og slitvörn. Interflon Grease MP 2/3 hentar fyrir kúlu- keflalegur sem snúast á lágum, miðlungs og miklum hraða. Einnig hentar hún fyrir liði, spindla, öxla, gíra, stýringar, kransa og margt fleira.
Fylgiskjöl
Tæknilýsing
Öryggisblað
Matvælavottun
Hvar er varan til?
Interflon Grease MP 2/3 er fjölnota smurfeiti sem að inniheldur MicPol® (örmalað og rafskautað Teflon). Smurfeitin er með gríðarlega góða viðloðun, smureiginleika og inniheldur tæringar- og slitvörn. Interflon Grease MP 2/3 hentar fyrir kúlu- keflalegur sem snúast á lágum, miðlungs og miklum hraða. Einnig hentar hún fyrir liði, spindla, öxla, gíra, stýringar, kransa og margt fleira.
Interflon Grease MP 2/3 er með matvælavottun: NSF H2 með skráningarnúmerið 144639
Ítarlegri upplýsingar í fylgiskjölum
Þyngd | Á ekki við |
---|---|
Framleiðandi | |
NLGI flokkur | |
Litur smurfeiti | Ljósbrún |
Þykkingarefni | Jarðefnaolía, Litíum complex, MicPol |
Tegund smurfeiti | |
Magn |
Fyrirspurn
Tengdar vörur
Olíuvörur og smurefni
12.833 kr. – 14.313 kr.
Olíuvörur og smurefni
1.978 kr. – 64.358 kr.