Koppafeiti Grease MP00 (matvælavottuð)
5.514 kr. – 48.537 kr.
Interflon Grease MP00 koppafeitin er þunnfljótandi fjölnota smurfeiti sem er t.d. mikið er notuð á gíra í dælum og tækjum í matvælaiðnaði o.fl., Interflon Grease MP00 er matvælavottuð NSF H-2. Interflon Grease MP00 inniheldur MicPol sem er míkrómalað og rafskautað Teflon, er með mikla og góða viðloðun, léttir álag, er endingargóð og ver tæki og búnað gegn tæringu og sliti og minnkar því viðhaldsvinnu og tíma.
Fylgiskjöl
Tæknilýsing
Öryggisblað
Matvælavottun
Hvar er varan til?
Interflon Grease MP00 koppafeitin er þunnfljótandi fjölnota smurfeiti sem er t.d. mikið er notuð á gíra í dælum og tækjum í matvælaiðnaði o.fl.. Interflon Grease MP00 er matvælavottuð NSF H-2. Interflon Grease MP00 inniheldur MicPol sem er míkrómalað og rafskautað Teflon, er með mikla og góða viðloðun, léttir álag, er endingargóð og ver tæki og búnað gegn tæringu og sliti og minnkar því viðhaldsvinnu og tíma.
Notkunarleiðbeiningar
Mælt er með að fyrri smurefni séu þvegin eða hreinsuð af öllum hlutumaður en notkun hefst, svo virknin sé með besta móti.
Interflon Grease MP00 er með matvælavottun: NSF H2 með skráningarnúmerið 143966
Ítarlegri upplýsingar í fylgiskjölum
Þyngd | Á ekki við |
---|---|
Framleiðandi | |
NLGI flokkur | |
Litur smurfeiti | Ljósbrún |
Þykkingarefni | Jarðefnaolía, Litíum complex |
Tegund smurfeiti | |
Magn |
Fyrirspurn
Tengdar vörur
Smurfeiti | Koppafeiti
3.415 kr. – 67.748 kr.
Olíuvörur og smurefni
12.833 kr. – 14.313 kr.
Olíuvörur og smurefni
1.978 kr. – 64.358 kr.