Interflon Food Grease HD2 (Heavy Duty) er smurfeiti sem er sérstaklega ætluð fyrir mjög krefjandi notkun og mikið álag. Interflon Food Grease HD 2 inniheldur MicPol®. Smurfeitin er mjög vatnsþolin og sjó- /saltþolin mjög góð fyrir opna gíra, keðjur, kransa, spindla og margt fleira.
Upplýsingar
- Mjög vatnsþolin sem og sjó- /saltþolin
- Inniheldur tæringarvörn
- Mjög góða smureiginleika
- Gríðarlega álagsþolin
- Sérstaklega mikil og góð viðloðun
- Notkunarleiðbeiningar
Mælt er með að fyrri smurefni séu þvegin eða hreinsuð af öllum hlutumaður en notkun hefst, svo virknin sé með besta móti.