Endurskinsborði DIN fyrir ökutæki

Vörunúmer:

Heskins H6604 endurskinsborðinn er svokallaður “High intensity” endurskinsborði og uppfyllir staðla DIN 30710, DIN 67520 og DIN 6171. Þessir endurskinsborðar eru ætlaðir til notkunar á ökutæki stór og smá, aftanívagna, vinnuvélar, skilti og margvíslegar merkingar á tækjum og búnaði.

Upplýsingar: Litur: Rauður / Hvítur (silfur) – Breidd: 50 mm – Lengd: 45.7 metrar

Fylgiskjöl

Vörumerki: Heskins

Hvar er varan til?

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , Stikkorð: Borðinn er eingöngu seldur í rúllum 45.7 metrar
Heskins