Glóborði með ör þ.e.a.s. vísandi í átt, glóborði er límborði sem glóir í myrkri “glow in the dark”. Hentar vel til þess að merkja flóttaleiðir t.d. ofan á gólflista til að merkja gönguleiðir, til hliðar við stiga til auðkenningar á stigaþrepum, í kringum hurðar og vísa í átt að næsta neyðarútgangi svo eitthvað sé nefnt. Ef að rafmagn fer af þá lýsast borðarnir upp.
Breidd: 50 mm
Lengd: 10 metrar
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.