Andlitshlíf fyrir G500 höfuðgrind

Forsíða|Öryggisvörur|Andlitshlífar|Andlitshlíf fyrir G500 höfuðgrind

Andlitshlíf fyrir G500 höfuðgrind

2.425 kr

Á lager

5F-11 er polycarbon gler sem er högghelt gler, glerið er gert til að þola álag frá háhraða ögnum (120m/sek) 5F-11 er móðuvarin “Anti-fog” og rispuvarin “Anti-scratch” á báðum hliðum. hentar til notkunar á G500 höfuðgrindina frá 3M™.

Á lager

Magnkaup

x
Vörunúmer: 5F-11 Vöruflokkur: Merki: ,
Vörumerki:3M
Brands

Lýsing

5F-11 er polycarbon gler sem er högghelt gler, glerið er gert til að þola álag frá háhraða ögnum (120m/sek) 5F-11 er móðuvarin “Anti-fog” og rispuvarin “Anti-scratch” á báðum hliðum. hentar til notkunar á G500 höfuðgrindina frá 3M™.

G500 grindin er hönnuð tilbúin til notkunar með heyrnarhlífum og hægt er að fá heyrnarhlífar passandi með eða án útvarps. G500 höfuðgrindina getur þú sett saman á þann hátt sem hentar þér best og hún hentar vel í ýmsan iðnað, skógarhögg, málm- og trésmíði og margt fleira.

Efnisgerð: polycarbon
Lágmarks þykkt: 1.5mm
Þyngd: 138 gr
Húðun: móðu- og rispuvörn

Vottun:
CE – European Directive 89/686/EEC
Glerhlífarnar / polycarbonhlífarnar eru prófaðar og viðurkenndar samkvæmt staðli EN 166:2001
Andlitsnetin 5B – 5C-1 og 5J-1 eru prófuð og viðurkennd samkvæmt EN 1731:2006