Plum iBox er ný útgáfa af augnskolsstöðvunum, svart box með gegnsæju loki. Með boxinu fylgir veggspjald sem sýnir notkun á augnskoli.
ATH! þetta box er tómt, það kemur ekki með áfyllingu.
Hægt er að setja 2 augnskolsflöskur 200ml eða 500ml í boxin sem og Wound and Eyewash Spray (sem er þrýstibrúsi sem inniheldur augnskol og sárasprey) neðst í boxið undir augnskolsflöskurnar. Sjá nánar á aukamynd sem er af 3ja flösku boxinu með áfyllingu.