Plum Augnskolsstöð – Plum 4789, Plum augnskolstöð veggfestur frauðskápur sem inniheldur tvær gerðir af augnskoli (blátt 200ml) pH Neutral 4,9% steril fosfatbuffer fyrir sýruslys sem og (grænt 500ml) 0,9% natríumklóríð sem notað er til skolunar á ryki og smáum aðskotahlutum og einnig til skolunar eftir að bláa augnskolið er notað.
Augnskolstöðin inniheldur:
- 4,9% steril fosfatbuffer sem nær á örskömmum tíma hlutlausu sýrustigi í auganu við óhöpp með sýrur og efnavörur t.d. geymasýrur, súr og alkalísk hreinsiefni sem á stuttum tíma éta sig inn i þunna augnhimnuna.
- 0,9% NaCl (sodium chloride) sem að hentar vel til skolunnar á aðskotahlutum sem og til skolunnar eftir notkun á bláa augnskolinu.
Athugið að það borgar sig margfalt að vera undirbúinn við augnskaða og vera einnig með stærri skolstöðvar fyrir alvarlegri slys. Við bendum fólki á það að í öllum tilfellum augnslysa að leita til læknis og ganga úr skugga um það að ekki sé um alvarlegan skaða að ræða.