Plum 1Aid Bag er sjúkrapúði sem ætlaður er í fyrstu hjálp. Hægt er að vera með hann áfastann belti, vinnufatnaði eða á vinnustöðvum. Auðvelt aðgengi í allt og áfyllingar fást í hann.
Skjótur aðgangur að fyrstu hjálp er lykillinn að auknu öryggi á vinnustöðum. Plum 1Aid Bag er sveigjanleg lausn sem veitir skjótan aðgang að nauðsynlegri skyndihjálparvöru og gerir það auðvelt að hafa alltaf réttu vörurnar á réttum stað. Veldu á milli tveggja mismunandi samsetninga sem henta best þörfum vinnustaðarins þíns.
Kostir Plum 1Aid Bag
- Fljótur og auðveldur aðgangur að skyndihjálp
- Notendavæn hönnun gerir notandanum kleift að opna fljótt
- Örugg og hreinlætisleg leið til að geyma og vernda skyndihjálparvörur
- Sveigjanleg lausn – passar fyrir margar samsetningar af vörum
4961 – Plum 1Aid Bag Industrial inniheldur:
- 2 x QuickFix Elastic (5512)
- 1 x pH Neutral 200 ml (4752)
- 1 x Wound and eyewash spray 50 ml (45530)
- 1 x QuickCool (5150)
- 1 x QuickClean (5151)
- 1 x QuickStop (5152)
Ítarlegri upplýsingar í fylgiskjölum