Peltor heyrnarhlíf Útvarp/Umhverfishljóð

Peltor heyrnarhlíf Útvarp/Umhverfishljóð

25.714 kr26.494 kr

Peltor Alert er heyrnarhlíf með útvarpi og umhverfishljóðnema. Hægt er að hækka og lækka í umhverfishljóðum svo að þú heyrir í umhverfinu án þess að það sé skaðlegt fyrir heyrnina en einnig er hægt að slökkva á umhverfishljóðinu.

Þú getur greitt með

    

Fylgiskjöl vöru

Magnkaup

x
Vörunúmer: ***SKOÐAÐU VALMÖGULEIKA VÖRUNNAR*** Vöruflokkar: , , Merki: , ,
Vörumerki:Peltor
Brands

Lýsing

3M Peltor Alert er heyrnarhlíf með útvarpi og umhverfishljóðnema. Hægt er að hækka og lækka í umhverfishljóðum svo að þú heyrir í umhverfinu án þess að það sé skaðlegt fyrir heyrnina en einnig er hægt að slökkva á umhverfishljóðinu. Peltor Alert er með innátengi 3.5mm og það er hægt er að tengja inn á hlífina MP3 spilara, síma eða talstöð en einungis til þess að hlusta, við talstöðvar þarf svokallað PTT eða Push To Talk ef að það á að notast við samskiptamöguleikann.

Upplýsingar

 • Litur: Rauður
 • Dregur úr hljóði allt að 30dB (SNR 30dB)
 • FM móttakari
 • Tengi 3.5mm fyrir MP3 spilara, síma, talstöðvum o.fl. (ATH inntakið er einungis til að hlusta/Inntakið takmarkast af 82dB)
 • Rafhlaða 2xAA (1,2-1,5V)
 • Endingartími raflaðna er allt að 70 klst

Aukahlutir

 • Púðasett: HY81
 • Vindhlíf á umhverfishljóðnema: M60/2
 • Hleðslurafhlöður: ACK03 1700 mAh
 • Hleðslutæki fyrir ACK03: FR03EU
 • Rafhlöðulok: 1173 SV

Viðbótarupplýsingar

Nánari lýsing
Framleiðandi

Gerð heyrnahlífar

|