Heyrnarhlíf Peltor LiteCom

Heyrnarhlíf Peltor LiteCom

97.759 kr97.763 kr

3M Peltor Lite-Com   er svokallað Base model, þetta er heyrnarhlíf með samskiptamöguleika á 8 rásum og 38 undirrásum. Sterklega byggð heyrnarhlíf sem hentar vel á hávaðasama vinnustaði þar sem samskiptin þurfa að vera í lagi.

Þú getur greitt með

    

Fylgiskjöl vöru

Magnkaup

x
Vörunúmer: ***SKOÐAÐU VALMÖGULEIKA VÖRUNNAR*** Vöruflokkar: , , Merki: , ,
Vörumerki:Peltor
Brands

Lýsing

3M Peltor Lite-Com  er svokallað Base model, þetta er heyrnarhlíf með samskiptamöguleika á 8 rásum og 38 undirrásum. Sterklega byggð heyrnarhlíf sem hentar vel á hávaðasama vinnustaði þar sem samskiptin þurfa að vera í lagi.

  • Rásir: 8 á 446 MHz (PMR)
  • Undirrásir: 38 Hægt að skipta samskiptum niður í hópa þannig að margir hópar geta verið að tala saman á svæðinu án þess að heyra í eða trufla samskipti á öðrum hópum.
  • Talstöðvar drægni allt að 3 km
  • Bluetooth: NEI
  • Rafhlaða: 2 x AA (3,0V) eða NiMH (2,4V)
  • Notkunartími á fullhlöðnum rafhlöðum: 13 klst
  • Lite-Com slekkur sjálfkrafa á sér eftir 2 klst ef hún hefur ekki verið í notkun

Viðbótarupplýsingar

Nánari lýsing
Gerð heyrnahlífar

|