Airpop Light SE öndunargríma 4 stk.

Forsíða|Öryggisvörur|Öndunargrímur / Maskar|Airpop Light SE öndunargríma 4 stk.

Airpop Light SE öndunargríma 4 stk.

4.980 kr

Á lager

Airpop Light SE öndunargríman er með mjúka sílikon þéttingu við nefið “Ergo-Flex Seal” sem hindrar móðumyndun upp á gleraugu, gríman er mjúk og þægileg og leggst mjög vel að andlitinu. Það er léttara að anda í gegnum Airpop Light SE en hefðbundnar grímur og hægt er að nota hana í allt að 40 klst (samtals notkun). Kemur í endurlokanlegum umbúðum. Má ekki þvo!

Fylgiskjöl vöru

Á lager

Vörunúmer: 1818AIR4 Vöruflokkur: Merki: ,
Vörumerki:Airpop
Brands

Lýsing

Airpop Light SE er öndunargríma sem er með mjúku sílikon þéttingu við nefið “Ergo-Flex Seal”, gríman er mjúk og þægileg og leggst mjög vel að andlitinu. Airpop Light SE er þriggja laga, hönnuð úr húðvænum efnum þ.e.a.s. efnum sem erta ekki húðina. Innanvert í grímunni er mjúkt nefstykki “Ergo-Flex Seal” (PP+TPE) sem þéttir hana við nefið ásamt því að hindra móðumyndun upp á gleraugu. Það er léttara að anda í gegnum Airpop Light SE en hefðbundnar öndunargrímur / öndunarmaska.

ATH! Airpop Light SE má ekki þvo, þær eru flokkaðar sem einnota grímur en þó er hægt að nota þær í allt að 40 klst, mest 8 klst í senn og er hún geymd í pokanum (sem er með Zip-Lock lás) sem hún kom í eða í plastboxi sem hægt er að kaupa aukalega. Að því loknu er grímunni hent.

Upplýsingar:

  • Þriggja laga með filterlaginu
    • Material: 2-layer spund bond poly nonwowne
    • Filter media: 1-layer metblown electrostatic nonwoven
  • Notkunartími grímunnar í hvert skipti: 8 klst
  • Endingartími grímunnar: 40 klst
  • Síun agna (Particle filtration – PFE): > 99,3% PM2.5 | >99% PM0.3
  • Síun baktería (Bacterial Filtration- BFE): 99,9% ASTM F2101-19
  • Dropavörn: ASTM F2299 / F2299M-03

Ítarlegri upplýsingar má sjá í fylgiskjölum

Viðbótarupplýsingar

Nánari lýsing
Magn í pakka

1 stk.

Go to Top