Adflo forfilter / Pre-filter

Adflo forfilter / Pre-filter

3.625 kr

Á lager

Adflo 836010 er forfilter (pre-filter) fyrir Adflo öndunarbúnaðinn. Forfilterinn lengir líftíma innri filtersins þar sem hann síar grófari óhreinindi. Þetta lengir því líftíma filtersins sem þú ert að nota.

Á lager

Vörunúmer: H836010 Vöruflokkar: , Merki: ,
Vörumerki:3M , Speedglas
BrandsBrands

Lýsing

Adflo 836010 er forfilter (pre-filter) fyrir Adflo öndunarbúnaðinn. Forfilterinn lengir líftíma innri filtersins þar sem hann síar grófari óhreinindi. Þetta lengir því líftíma filtersins sem þú ert að nota.

Pakkinn inniheldur 5 stk forfiltera.

Hversu ört þarf að skipta um 836010 forfilterinn?

*** Það veltur á því hversu mikið búnaðurinn er notaður, almennt er talað um 1-2 sinnum í viku. En Það er mjög mismunandi hversu ört þú þarft að skipta þessum filter út, það er auðvelt að sjá á honum þegar hann er farinn að þéttast eða orðinn skemmdur einhverra hluta vegna.

Athugið! Það er ekki hægt og á ekki að þrífa forfilterinn, hann er einnota.

Viðbótarupplýsingar

Nánari lýsing
Framleiðandi