Loctite PC 6315 BK 2ja þátta hálkuvörn

||||Loctite PC 6315 BK 2ja þátta hálkuvörn

Loctite PC 6315 BK 2ja þátta hálkuvörn

69.022 kr

Á lager

Loctite PC 6315 BK er 2ja þátta hálkuvörn. Sérstaklega slitsterk, álagsþolin og endingargóð húð á göngufleti.

Fylgiskjöl vöru

Á lager

Vörunúmer: 2219999 Vöruflokkur:
Vörumerki: :Loctite
Brands

Lýsing

Loctite PC 6315 BK er 2ja þátta epoxý hálkuvörn. Sérstaklega slitsterk, álagsþolin og endingargóð húð á göngufleti.

Minnkar líkur á falli vegna hálku á yfirborðsflötum. Loctite PC 6315 BC er eldþolið í endanlegu þurru formi. Mjög efnaþolið og slitþolið. Veitir ennig mjög gott viðnám fyrir ökutæki og þolir þunga traffíg eins og lyftara í römpum og þess háttar aðstæðum.

Upplýsingar

 • Inniheldur A/B 2ja þátta epoxý efni
  • A 5,75 kg / B 0,71 kg
 • Efnið er borið á með rúllu fínhærðri eða svampkenndri.
 • Þurrktími m.v. 22°C
  • Létt gangandi umferð 12 – 24 klst
  • Þung umferð 24 – 72 klst
 • Grunnur:
  • Fyrir hrjúf og glufótt s.s. steypu, timbur, flísar yfirborð skal grunna með Loctite® Big Foot Water Based Primer grunn á yfirborðið til að ná betri viðloðun og bindingu.
  • Fyrir málmfleti og yfirborð skal notast við Loctite® Big Foot Metal Primer / grunn á yfirborðið til að ná betri viðloðun og bindingu.

Ítarlegri upplýsingar má sjá í fylgiskjali.