Hreinsisprey fyrir öryggisgleraugu með móðuvörn

|||Hreinsisprey fyrir öryggisgleraugu með móðuvörn

Hreinsisprey fyrir öryggisgleraugu með móðuvörn

657 kr

Á lager

Kito öryggisgleraugun eru bæði rispu og móðuvarin, þau leggjast vel að andliti og sitja vel. Kito öryggisgleraugun eru úr polycarbonate (pc) plastefni, með mjúku  nefstykki úr PVC efni og innihalda enga málma og eru aðeins 24 gr að þyngd. Kito öryggisgleraugun eru meðhöndluð með móðuvörn og rispuvörn.

Fylgiskjöl vöru

Á lager

Vörunúmer: 910574 Flokkur: Merki:
Vörumerki: :Medop
Brands

Lýsing

Anti-Fogging spray er hreinsisprey fyrir öryggisgleraugu sem inniheldur móðuvörn, hentar fyrir allar gerðir af öryggisgleraugum með og án sjónstyrks. Móðuvörnin helst í u.þ.b. 30 mínútur frá notkun.

Notkunarleiðbeiningar: Úðið beggja vegna á linsurnar og þurrkið af með gleraugnaklút.

Ítarlegri upplýsingar má sjá í fylgiskjölum

Viðbótarupplýsingar

Framleiðandi