Öryggisgleraugu Stilus með sjónstyrk

Öryggisgleraugu Stilus með sjónstyrk

11.747 kr

Stilus öryggisgleraugun eru með sjónstyrk í öllu glerinu og fást með styrk frá +1.00 upp í +3.50. Hægt er að taka hliðarvörnina af gleraugunum og nota þau bara sem venjuleg gleraugu með styrk.

Fylgiskjöl vöru

Vörunúmer: Varan býður upp á valmöguleika, sjá hér að ofan. Vöruflokkar: , Merki: ,
Vörumerki: :Medop
Brands

Lýsing

Stilus öryggisgleraugu með sjónstyrk

Stilus er með sjónstyrk í öllu glerinu, þau eru í boði með styrk frá +1.00 upp í +3.50. Stilus öryggisgleraugun eru meðhöndluð með móðuvörn og rispuvörn. Stilus er einnig með svokallað „Blue Protect“ en það er vörn gegn geislun frá tölvuskjám, símum og spjaldtölvum. Stilus öryggisgleraugun koma með polycarbonate hliðarvörn sem hægt er að smella af og þá líta þau út eins og hefðbundin gleraugu. Spöngin á þeim er úr ryðfríu stáli og gleraugun eru svört að lit.

Upplýsingar

  • Litur: Svartur
  • Þyngd: 37 gr

Staðlar:

  • EN 166

Viðbótarupplýsingar

Sjónstyrkur

, , , ,

Þessar vöru gætu líka hentað…