Peltor 11 víra kapall með tengi sem ætlaður er fyrir Peltor heyrnarhlífar fyrir öryggishjálma.
Lengd kapals: 74cm (með tengjum)
Vörunúmer
3M Partanúmer: L24BG-1/SP
3M vörunúmer: 7100088347 / UU-0048-9493-1
ATHUGIÐ! Ef þú ert að leita að kapli fyrir Peltor WS Alert XPI heyrnarhlífar þá eru númerin eftirfarandi:
-> XPI á höfuðspöng vörunúmer: AG9-20, sá kapall er steyptur í höfuðbandið og er selt sem eitt stykki (höfuðspöng með kaplinum).
-> XPI fyrir öryggisjhjálm vörunúmer: L201AX-03 Lengd: kapals 62cm.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.