Peltor Kid – Heyrnarhlífar fyrir börn

Peltor Kid – Heyrnarhlífar fyrir börn

3.533 kr

3M Peltor Kid eru heyrnarhlífar sem eru sérstaklega ætlaðar fyrir börn. Þær henta til notkunar í allskonar aðstæðum allt frá lærdómi bæði í skólum sem og heimafyrir yfir í ýmis mannamót og íþróttaviðburði og áramótin þar sem hávaði getur verið mikill. 3M Peltor™ Kid heyrnarhlífarnar koma í neon grænum og neon bleikum lit og er því vel sjáanlegar.

Þú getur greitt með

    

Vörunúmer: ***SKOÐAÐU VALMÖGULEIKA VÖRUNNAR*** Vöruflokkar: , Merki: ,
Vörumerki:Peltor
Brands

Lýsing

Peltor Kid – Heyrnarhlífar fyrir börn

3M Peltor Kid eru heyrnarhlífar sem eru sérstaklega ætlaðar fyrir börn. Hávaði er eitthvað sem er mismunandi milli manna, börn eru þó í sérstökum áhættuhóp. Peltor eru með góðar og vandaðar öryggisvörur og Peltor Kid eru þar engin undantekning.

Peltor Kid heyrnarhlífarnar henta mjög vel fyrir krakka sem eiga erfitt með að einbeita sér við lærdóm vegna hvers kyns hávaða og áreitis og eru margir grunnskólar eru farnir að vera með svona heyrnarhlífar til láns í skólastofum. Þær henta einnig mjög vel fyrir íþróttaviðburði, útihátíðir, áramótagleði og flugelda það er um að gera að verja heyrn barnsins.

Peltor Kid heyrnarhlífarnar eru teknar fyrir börn allt niður í 6 mánaða aldur. Það veltur þó alltaf á höfðustærð barnsins hvernig þær sitja og verja heyrnina, þetta þarf að meta í hvert skipti.

Peltor Kid eru CE vottaðar, EN 352-1:1993

Upplýsingar:

HML – Einangrunargildi fyrir hátíðni, millitíðni og lágtíðni.
H = 32 db
M = 25 db
L = 15 db

SNR (Simplified Noise Level Reduction) – Einangrunargildi sem spannar öll tíðnibil.
SNR = 27 db

Viðbótarupplýsingar

Nánari lýsing
Litur

|

Þessar vörur gætu líka hentað þér…