Linsa með sjónstyrk / stækkun fyrir Speedglas 100, 9000 og 9100 rafsuðuhjálma. Linsurnar fást með sjónstyrk frá +1.0 upp í +3.0 og er smellt undir hlífðarglerið framanvert í hjálminum.
Athugið að það fer eftir tegund rafsuðuhjálmsins hvort að það þarf að nota festingu aukalega fyrir sjónglerið/linsuna. Fyrir eldri gerðir af Speedglas 100 þarf að notast við festingu með vörunúmerið: H171017
Hér fyrir neðan má sjá myndband af glerinu sett í Speedglas 9100 og Speedglas 100 rafsuðuhjálma.