3M Speedglas 9100 MP rafsuðuhjálmur sem er hannaður fyrir margar gerðir af rafsuðu s.s. MMA, MIG/MAG, TIG, plasmasuðu og skurð svo eitthvað sé nefnt. Speedglas 9100 MP er frábær fyrir undirbúningsvinnu fyrir suðu svo sé slípun þar sem hjálmurinn virkar líka sem andlitshlíf / slípiskermur og hann veitir góða sýn úr slípiskerminum, stærð á sjónsvæði er: 100 x 170mm.
3M Speedglas 9100 rafsuðuhjálmurinn er hannaður til notkunar með 3M öndunarbúnaði.
Það er hægt að fá eftirfarandi aukahluti á 3M Speedglas 9100
Aukahlutir
- 3M Peltor heyrnarhlífar með hjálmafestingum
- H169013 (16 90 13) – 9100 MP safety helmet cover.
- H533505 (53 35 05) – Millistykki í slöngu á öndunarbúnaði.
- H790101 (79 01 01) – Taska undir Speedglas 9100.
Rekstarvörur
- H523000 (52 30 00) – Slípiskermur ( Visor plate, standard).
- H523001 (52 30 01) – Slípiskermur með móðuvörn (Visor plate, anti-fog).
- H524200 (52 42 00) – Speedglas 9100 MP face seal.
Staðla og merkingar má sjá í fylgiskjölum ásamt vottorðum.
Partalista má sjá í fylgiskjölum.
Í myndbandinu hér að neðan má sjá kynningu á Speedglas 9100XXi