Speedglas 9100XXi kemur með betrumbættri fótósellu sem sýnir liti betur. Hægt að setja 2 suðustillingar í minni. Með 1 hnappi er hægt að skipta frá rafsuðu yfir í að nota hjálminn sem slípiskerm eða í almenna notkun (skygging DIN 3).
Upplýsingar
- Suðugler: Sjálfdekkjandi
- Skyggingarhraði: 0,1 ms (+23°C)
- Skygging á suðugleri: 5, 8, 9-13
- Skygging fyrir slípun og almenna notkun: 3
- Seinkun frá skyggingu yfir í birtu: Stillanleg seinkun frá 40ms upp í 800ms
- Stærð á gleri: 73 x 107mm
- Rafhlaða: 3V CR2032 Lithium
- Rafhlöðuending: 1800 klst
Stðalar: EN175:B1 EN379, EN166BT
Náttúrulegri litir með 9100XXi
Skiptu frá því að sjóða yfir í það að slípa með 1 hnapp
Hér má sjá stillingar á fótósellunni í 9100XXi