3M Versaflo TR-819E er svokallað start-kit í Versaflo TR-800 seríunni. Settið inniheldur grunnhluti s.s. loftdæluna, rafhlöðu, belti, loftbarka, filtera og fleiri hluti sem nauðsynlegt er að eiga til að byrja að nota kerfið.
3M Versaflo Powered Air Turbo loft-hreinsibúnaður. Versaflo er kerfi sem hjálpar þér við að anda léttar í aðstæðum þar sem loftið er óhreint, illa lyktandi og jafnvel skaðleg efni í loftinu. Þessi lofhreinsi kerfi eru notuð með 3M vottuðum hjálmum.
Hvaða hjálma er hægt að nota? 3M Versaflo TR-800 Powered Air Turbo loft-hreinsikerfið hentar til notkunar með eftirfarandi hjálmum og grímum:
- 3M™ Versaflo™ S-Series Hoods and Headcovers (BT-20S/L, BT-30 or BT-40)
- 3M™ Versaflo™ M-Series Faceshields and Helmets (BT-20S/L, BT-30 or BT-40)
- 3M™ Full Facepiece Respirators 6000 Series (BT-63 or BT-64)
- 3M™ Full Facepiece Respirators 7907S Series (BT-63 or BT-64)
- 3M™ Half Facepiece Respirators 7500 Series (BT-63 or BT-64)
- 3M™ Vision™ Full Facepiece Respirator FM4 (BT-54)
- 3M™ Promask™ Full Facepiece Respirator FM3 (BT-54)
Upplýsingar
- Hægt er að velja 3 loftflæði hraða til að auka þægindi notanda.
- Jafnt loftflæði svo lengi sem rafhlaða er í lagi og/eða filter er ekki orðinn fullur af óhreinindum.
- Skjár sem sýnir stöðuna á rafhlöðunni
- Viðvörun sýnileg og viðvörunartónn lætur vita ef rafhlaða er að verða tóm eða loftflæði er lítið.
- Auðvelt og einfalt að nota með 2ja hnappa stýringu
Hvað er í pakkanum
- BT-30 Length Adjusting Breathing Tube
- TR-6310E (A2P) Filter
- TR-641E Single Station Battery Charger
- BT-922 Breathing Tube Cover
- TR-802E Intrinsically Safe Powered Air Turbo
- TR-830 Intrinsically Safe Battery
- TR-838 Battery Attachment Tool
- TR-627 Easy Clean Belt
- TR-6300 Filter Cover
- TR-971 Airflow Indicator
- TR-6600 Pre-Filter (x10)
Ítarlegri upplýsingar í fylgiskjölum