3M Speedglas 9100 FX XXi rafsuðuhjálmurinn er með XXi fótósellu sem býður upp á skyggingu 5, 8 og 9-13.
Upplýsingar
- Rafhlöðuending: Allt að 1800 klst, --> Turbo stilling: 7-9 klst
- Tegund rafhlöðu: Lithium 3V
- Fótósella: Sjálfdekkjandi
- Skygging: 5,8 og 9-13 DIN
- Stærð glugga á fótósellu: 73mm x 107mm
- Stærð á ytri hlíf: 170mm x 100mm
Uppfyllir eftirfarandi staðla
- EN 379:2009-07 Automatic welding filters with manual cale number setting
- EN 66:2002-04 Ocular without filtering action
- EN 166:2002-04
- EN 175:1997-08 Multi Purpose Helmet
Ítarlegri upplýsingar má sjá í fylgiskjölum