Combi Des Gel 85% er gelkennt sótthreinsefni fyrir hendur. Efnið er notað þar sem þörf er á ítarlegri og góðri sótthreinsun. Combi Des Gel 85% inniheldur glycerin sem mýkir húðina og er því milt fyrir notanda efnisins.
Til að sem bestur árangur náist í sótthreinsun, þvoið hendur með sápu og vatni og sótthreinsið þær með Combi Des 85% eftir þvott.
Upplýsingar
- Litur: Litlaust (glært)
- pH gildi: ~ 7,5